Vinátta í raun Iginio Straffi
Í Töfravíddinni búa hæfileikaríku Winx-dísirnar og saman ganga þær í Dísaskóla. Þar þjálfa þær töfrakrafta sína og lenda í ýmsum spennandi ævintýrum. Winx-dísirnar eru ávallt tilbúnar að rétta fram hjálparhönd þegar einhver er í hættu staddur eða nauðsynlegt er að berjast við illmenni.
Hér gefst hlustendum tækifæri til að slást í för með Winx-dísunum er þær takast á við mikilvægar áskoranir og læra hvers virði vinátta er í raun.
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland