Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 of 3
Barnabækur
Flóra er beðin um að verða verndardís vorhátíðarinnar í Dísaskólanum á Alfeu. Það er mikill heiður en Flóra er kvíðin því hlutverkinu fylgir að halda opnunarræðu! Fyrir framan alla! En þegar stóra stundin rennur upp mæta boðflennur á svæðið og Flóra þarf að standa undir nafni verndardísar og koma í veg fyrir að þær eyðileggi vorhátíðina!
Hér er komin þriðja sagan í Winx seríunni, en áður hefur komið út vinsælt barnaefni í sjónvarpi undir sömu formerkjum. Sigríður Láretta Jónsdóttir les.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789152126011
Þýðandi: Birna Lárusdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland