Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 3
Barnabækur
Það er komið að hinum árlegu prinsessuleikum og sú sem ber sigur úr býtum verður krýnd Drottning Töfravíddarinnar. Sóley er ekkert sérlega áhugasöm en eins og öðrum prinsessum er henni skylt að taka þátt. Þegar á hólminn er komið hleypur keppnisskapið með sumar þeirra í gönur. Tekst réttmætum sigurvegara að hreppa drottningartitilinn?
Hér er komin fyrsta sagan í Winx seríunni, en áður hefur komið út vinsælt barnaefni í sjónvarpi undir sömu formerkjum. Sigríður Láretta Jónsdóttir les.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789152125991
Þýðandi: Birna Lárusdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland