Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 2
Glæpasögur
Tveir drengir af vistheimilinu Björtuborgum í Hvalfirði finnast látnir í Reykjavíkurhöfn árið 1975. Allt bendir til þess að um morð sé að ræða en rannsóknin lendir í öngstræti. Sannleikurinn liggur í láginni. Þangað til árið 1983, þegar fimm afar ólíkir einstaklingar fá dularfull bréf þar sem þeim er hótað dauða ef þau segja ekki sannleikann. Á hverju bréfi er lítil mynd af strengjabrúðu. Þegar einn fimmmenninganna finnst myrtur á hrottafenginn hátt og í dauðanum stillt upp sem strengjabrúðu, fellur málið í hendur rannsóknarlögreglumannsins Valdimars og nýliðans Ylfu. Ekki líður á löngu fyrr en tengslin koma í ljós á milli morðsins, bréfanna og drengjanna sem fundust í höfninni átta árum áður. Tvíeykið rannsakar málið í kappi við tímann en um leið þarf Ylfa að glíma við skugga eigin fortíðar með dyggum stuðningi Valdimars. Brúðumeistarinn er þrælspennandi, hrollvekjandi og áleitin glæpasaga um rannsóknarteymið Ylfu og Valdimar eftir verðlaunahöfundinn Óskar Guðmundsson og hlaut tilnefningu til Blóðdropans 2024. Fyrsta bókin í seríunni var Dansarinn, sem vakti mikla lukku, tók lesendur á taugum og hlaut þar að auki Íslensku hljóðbókaverðlaunin sem besta glæpasaga ársins 2021.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180367981
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180673983
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 januari 2024
Rafbók: 8 januari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland