Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
Árið 1234 hélt íslenski stórhöfðinginn Sturla Sighvatsson suður til Rómar til þess að fá aflausn páfa fyrir misgjörðir sínar og var leiddur þar milli höfuðkirkna eins og segir frá í Sturlungu. Þá stóð hann á hátindi ferils síns og stefndi hærra. Hann ætlaði að ná æðstu völdum á Íslandi og hafði allt til að bera: auð, öfluga bakhjarla og atgervi.
En eitthvað fór úrskeiðis hjá hinum glæsilega höfðingja og um það fjallar þessi mikla skáldsaga Thors Vilhjálmssonar sem hann hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir 1998. Morgunþula í stráum geymir dýrkeypta visku; hún er hugvekja um valdið og drambsemina, ofbeldið og kærleikann, uppgjör við þá hetjuhugsjón sem við höfum tekið í arf.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347712
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 maj 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland