Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
2 of 6
Óskáldað efni
Skömmu fyrir jólin árið 1975 birtist lögreglan á heimili Erlu Bolladóttur og Sævars Ciesielskis. Erla býst við að verða geymd í klefa yfir eina nótt en þess í stað er hún úrskurðuð í þrjátíu daga gæsluvarðhald. Henni er haldið í einangrun. Hún fær ekki að hitta ellefu vikna gamla dóttur sína. Þegar henni er loks frjálst að fara er henni sýnd mynd af ungum Hafnfirðingi sem hvarf með húð og hári. Þekkir hún til mannsins? Í hljóðseríunni Réttarmorð hverfur Sigursteinn Másson aftur til ársins 1974 og sökkvir sér að nýju í Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Á sinn einstaka hátt dregur maðurinn á bakvið Sönn íslensk sakamál fram í dagsbirtuna þessi dularfullu mannshvörf og rannsókn lögreglunnar á þeim, réttarmorðið á ungmennunum sex og baráttu þeirra fyrir réttlætinu.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180673938
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland