Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
13 of 16
Barnabækur
Jólin eru liðin og eldurinn er að slokkna undir stóra svarta pottinum hennar Grýlu. Jólasveinarnir eru að undirbúa sig fyrir svefninn fram að næstu jólum og með hamagangi og látum heimta þeir sögustund fyrir svefninn. Þeir vilja heyra söguna um hvaðan börnin koma. Grýla fellur samstundis í svefn þegar hún heyrir það og skilur skelfingu lostinn Leppalúða eftir til að svara sonum sínum. Sem betur fer er hvíti hrafninn Sindri enn þá í hellinum. Hann kann þá sögu svo vel og margar fleiri. Lesið allt um Sjóræningjakapteininn Lepp sem ásamt sjóræningjaáhöfn sinni er lokkaður í leit að stærsta fjársjóði lífsins og hvernig það ævintýri endar.
© 2017 Helgi Valgeirsson (Rafbók): 9789935203656
Útgáfudagur
Rafbók: 5 juni 2017
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland