Þórhalla
11 juli 2023
Vohooo þessi var frábær hélt mér allan tímann ✅ Þetta er 3ja bókin sem ég les eftir Steindór Ívarsson mjög ólíkar en allar frábærar 👏 Hlakka til næstu bóka frá höfundi 🤓 Lestur aldeilis frábær 🤗 Mæli hiklaust með 🏆🏆
4.4
Glæpasögur
Kjartan Ómarsson virðist ósköp venjulegur maður, vel liðinn og viðkunnanlegur. Einn sólríkan dag fer hann í sund en skilar sér aldrei heim aftur. Það kemur öllum í opna skjöldu þegar lík hans finnst í blokkaríbúð sem hann hefur haldið leyndri fyrir konu sinni og kunningjum. Það sem verra er, Kjartan Ómarsson hefur verið myrtur á hrottafenginn hátt og líkami hans tæmdur blóði.
Rannsókn málsins fellur í hendur fyrrum knattspyrnukempunnar Rúnu og starfsfélaga hennar Hönnu, nýliðans í rannsóknarlögreglunni. Fyrr en varir standa Rúna og Hanna frammi fyrir óhugnanlegri röð illverka sem leiðir þær sífellt dýpra í fortíð fórnarlamba sem reynist skuggalegri en við fyrstu sýn.
Steindór Ívarsson, höfundur skáldsögunnar Sálarhlekkir, sem hrifið hefur hug og hjörtu ótal lesenda og nýtur ótrúlegra vinsælda, fetar hér nýjar slóðir og færir okkur sína fyrstu glæpasögu. Blóðmeri er æsispennandi morðgáta sem heldur lesendum föngnum frá fyrstu mínútu. Hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180681216
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180681223
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2023
Rafbók: 10 juli 2023
Merki
4.4
Glæpasögur
Kjartan Ómarsson virðist ósköp venjulegur maður, vel liðinn og viðkunnanlegur. Einn sólríkan dag fer hann í sund en skilar sér aldrei heim aftur. Það kemur öllum í opna skjöldu þegar lík hans finnst í blokkaríbúð sem hann hefur haldið leyndri fyrir konu sinni og kunningjum. Það sem verra er, Kjartan Ómarsson hefur verið myrtur á hrottafenginn hátt og líkami hans tæmdur blóði.
Rannsókn málsins fellur í hendur fyrrum knattspyrnukempunnar Rúnu og starfsfélaga hennar Hönnu, nýliðans í rannsóknarlögreglunni. Fyrr en varir standa Rúna og Hanna frammi fyrir óhugnanlegri röð illverka sem leiðir þær sífellt dýpra í fortíð fórnarlamba sem reynist skuggalegri en við fyrstu sýn.
Steindór Ívarsson, höfundur skáldsögunnar Sálarhlekkir, sem hrifið hefur hug og hjörtu ótal lesenda og nýtur ótrúlegra vinsælda, fetar hér nýjar slóðir og færir okkur sína fyrstu glæpasögu. Blóðmeri er æsispennandi morðgáta sem heldur lesendum föngnum frá fyrstu mínútu. Hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180681216
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180681223
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 juli 2023
Rafbók: 10 juli 2023
Merki
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 882 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 882
Þórhalla
11 juli 2023
Vohooo þessi var frábær hélt mér allan tímann ✅ Þetta er 3ja bókin sem ég les eftir Steindór Ívarsson mjög ólíkar en allar frábærar 👏 Hlakka til næstu bóka frá höfundi 🤓 Lestur aldeilis frábær 🤗 Mæli hiklaust með 🏆🏆
Oddbjörg
11 juli 2023
Mjög spennandi og vel skrifuð og lesin, varla hægt að leggja frá sér
Jón
11 juli 2023
Ótrúlega mögnuð,vel skrifuð og spennandi bók.
Magga
11 juli 2023
Frábær bók og lestur mjög góður
Linda Linnet
12 juli 2023
Þriðja bókin frá Steindóri, ólík þeim fyrri en ekki síðri. Steindór er greinilega magnaður rithöfundur og ég bíð spennt eftir næstu bók. Takk fyrir mig. ❤️
Harpa Norðdahl
16 juli 2023
Mjög spennandi. Sjaldan sem maður heldur með gerandanum þó ljótt sé að segja. Mæli með. Lestur mjög góður.
Rán
11 juli 2023
Spennandi og mjög góður lestur
Þórunn
11 juli 2023
Bokin hélt mér og Birna er best.
Ebba
13 juli 2023
Mögnuð og meiriháttar spennandi gerast ekki betri🤯😳 Lesturinn mjög góður
Ásdís
12 juli 2023
Frábær saga og afar góður lestur
Íslenska
Ísland