Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Klassískar bókmenntir
Árið er 1866 og sjómenn um allan heim hræðast möguleg skrímsli neðansjávar. Af þeim sökum ákveða prófessorinn og líffræðingurinn, Dr. Pierre Aronnax, og aðstoðarmaður hans, Conseil, að leggja í sjóferð til að rannsaka málin. Skipstjórinn Nemo tekur þá til fanga á skipi sínu, kafbátnum Nautilus, þar sem þeir bera fegurð hafdjúpanna augum. Þessi heillandi ævintýraskáldsaga segir frá ævintýrum ferðalanganna er þeir ferðast um heiminn og takast á við meðfylgjandi hættur.
Sæfarinn - Ferðin kring um hnöttin neðansjávar er talin móðir allra ævintýraskáldsagna. Ævintýri sögunnar, uppfinningarnar og uppgötvanirnar gerðu það að verkum að Verne var á undan sínum samtíma, sem gerir söguna einstaka og ógleymanlega.
Hinn franski Jules Verne (1828-1905) er einn dáðasti rithöfundur samtímans og oft nefndur sem faðir vísindaskáldskaparins. Var hann gríðalega afkastamikill bæði sem rithöfundur og ljóð- og leikskáld og er í dag mest þýddi rithöfundur allra tíma ásamt Agöthu Christie og William Shakespeare.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726557626
© 2019 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726286519
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 maj 2020
Rafbók: 9 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland