Hljóðbrot
Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó - Þorvaldur Þorsteinsson

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

4.12 49 5 Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson Lesari: Þorvaldur Þorsteinsson
Sem hljóðbók.
Á björtum degi í lífi sínu kynnist Blíðfinnur Barninu, nýjum og afar skemmtilegum leikfélaga. Í hönd fer gleðiríkur tími og ekkert skyggir á innilega vináttu þeirra. En dag einn hverfur barnið fyrirvaralaust. Hvað gerir maður þegar besti vinur manns hverfur? Leitar. Og nú hefst æsileg leit Blíðfinns að vini sínum um dimma skóga og há fjöll þar sem mörg hættuleg verkefni bíða hans.

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó er einhver vinsælasta barnabók síðari tíma en hún hlaut fádæma góðar viðtökur gagnrýnenda og íslensku barnabókaverðlaunin 1998.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Barnabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Hljóðbók.is
Útgefið: 2018-01-15
Lengd: 2Klst. 16Mín
ISBN: 9789979841715
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga