Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
5 of 5
Glæpasögur
„Þú þekkir þína nánustu ekki eins vel og þú heldur.“
Í friðsælu úthverfi í Stokkhólmi leggst ung stúlka á sporvagnateina og bíður komu sporvagnsins. Í skóglendi á öðrum stað í Svíþjóð vaknar maður í djúpri gröf. Nánustu aðstandendur stúlkunnar og mannsins hafa ekki minnstu hugmynd um þá ógn sem vofir yfir.
Stúlkan og maðurinn þekkjast ekki en samt eiga þau sameiginlegt það sem skilur á milli lífs og dauða. Emma Sköld lögreglufulltrúi þarf að finna þessa tengingu áður en allt verður um seinan. Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu og leitin verður persónulegri og meira krefjandi en nokkuð annað sem Emma hefur tekist á við áður.
Bækur Sofie Sarenbrant njóta mikilla vinsælda víða um heim. Sofie hefur þrívegis verið valin glæpasagnahöfundur ársins í Svíþjóð. Skammarkrókurinn er fimmta bókin á íslensku um Emmu Sköld.
© 2025 mth útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935501684
© 2025 mth útgáfa ehf (Rafbók): 9789935501691
Þýðandi: Friðrika Benónýsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 mars 2025
Rafbók: 15 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland