
Laggó! – gamansögur af íslenskum sjómönnum
- Höfundur:
- Guðjón Ingi Eiríksson
- Lesari:
- Hjálmar Hjálmarsson
Hljóðbók
Hljóðbók: 13. maí 2020
- 194 Umsagnir
- 4.18
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Óskáldað efni
- Lengd
- 3Klst. 50Mín
Laggó! – gamansögur af íslenskum sjómönnum
Höfundur: Guðjón Ingi Eiríksson Lesari: Hjálmar Hjálmarsson HljóðbókÍ þessari bók er talað tæpitungulaust og jafnt tenntir sem tannlausir fara hér á kostum.
Lási kokkur „hefur vaðið fyrir ofan sig“. Ingvi Mór heldur ekki framhjá. Siggi Nobb mokar kolum í myrkri og Gísli Bergs biður um samband við sjálfan sig. Oddur spekingur hagræðir sannleikanum og Ingvi Árnason eldist hægt. Þórhallur Þorvaldsson er í sumarfríi og Guðni Ölversson borgar ekki leigubílinn.
Ása í Bæ bráðvantar tennur og Jón Berg Halldórsson hrekkir sem aldrei fyrr. Guðmundur Halldórsson tekur hótun Árna Matt illa og Sigurður Björgvinsson er í félagi sem allt drepur. Sveinn Hjörleifsson er „næstum því alveg bláedrú“ og enskan vefst ekki fyrir Reyðfirðingnum Jónasi Jónssyni á Gunnari. Skipverjar á Drangey þurfa að bíða eftir því að stilliskrúfa gangi niður af Valla Jóns og Valborg Arna Gissurardóttir, pólfari og fjallagarpur, lýsir óþarflega frjálslega aktívíteti áhafnarmeðlima skonnortunnar Hildar.
Svo fer Túlli með son til sjós og heldur um það dagbók. Sá var ekki efni í sjómann, en hins vegar rættist heldur betur úr honum á öðrum vettvangi og hefur hann skemmt okkur í mörg ár. Hver var pilturinn?
Eru þá sárafáir nefndir af þeim sem við sögu koma.
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.