Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Æfintýri í Mararþaraborg er bráðskemmtileg og spennandi saga úr undirdjúpunum eftir Ingebright Davik í þýðingu Kristjáns frá Djúpalæk. Á plötunni er það í flutningi Helga Skúlasonar leikara og fjallar um flatvaxna flyðrufjölskyldu sem býr á hvítum sandfláka. Flatur pabbi, mamma Flöt og tvíburabræðurnir Fimur og Frakkur koma við sögu ásamt öðrum íbúum sjávarins sem verða á vegi þeirra. Platan kom fyrst úr 1974 og naut strax mikilla vinsælda hjá fólki á öllum aldri.
© 2003 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182678
Þýðandi: Kristján frá Djúpalæk
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2003
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland