Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Barnabækur
„Brátt kom hún auga á lítinn glerbauk sem lá undir borðinu. Hún opnaði hann og fann þar örlitla köku sem á var letrað fagurlega með kúrennum: „BORÐAÐU MIG“. „Nú, ég borða hana bara,“ sagði Lísa, „og ef hún gerir mig stærri þá get ég náð lyklinum; og ef hún gerir mig minni get ég smeygt mér undir dyrnar; svo ég kemst út í garðinn á hvorn veginn sem fer og mér er alveg sama hvernig það gerist!“
Hún tók lítinn bita og sagði áhyggjufull við sjálfa sig: „Á hvorn veginn? Á hvorn veginn?“ og studdi annarri hendinni ofan á höfuðið á sér til að finna í hvora áttina hún stefndi, en henni til talsverðrar furðu stóð hún alveg í stað: Að vísu er það hárrétt að þetta er það sem venjulega gerist þegar maður bítur í köku, en Lísa var farin að reikna svo fastlega með að ekkert bæri við nema eitthvað stórkostlega skrýtið að henni fannst venjubundið líf bara leiðinlegt og asnalegt. Hún tók því til óspilltra málanna og var ekki lengi að gleypa í sig kökuna.“
Við förum beint ofan í kanínuholuna með Lísu í hinu sígilda ævintýri eftir Lewis Carroll, Ævintýri Lísu í Undralandi. Hér er komin dásamleg þýðing Þórarins Eldjárns, í lestri Davíðs Guðbrandssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179417826
Þýðandi: Þórarinn Eldjárn
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland