Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
5 of 6
Barnabækur
Þetta er fimmta bókin um Afa ullarsokk eftir Kristján Hreinsson, en bækurnar segja sjálfstæðar sögur af strák sem kallaður er Baddi og kynnum hans af ýmsu fólki. Afi ullarsokkur er alltaf nálægur, reyndur og ráðagóður.
Dalur drauganna segir frá ferð sem Baddi og afi ullarsokkur fara vestur í Dalasýslu. Nú fáum við að frétta af fólki sem við kynntumst í fyrstu bókinni um afa ullarsokk. Kolbeinn bóndi, sá sem varð ótrúlega ríkur en tapaði öllu, kemur aftur við sögu, Helga dóttir hans og hin skemmtilega kona Guðlaug, kona Kolbeins og móðir Helgu. Auðvitað koma fleiri ýmsir fleiri góðkunningjar fram á sviðið, því að séra Björgvin, Teitur glæpamaður, Olga gribba, Gugga hæna og aðrar óborganlegar persónur verða að vera með þegar sögurnar af afa ullarsokki eru sagðar.
Dalur drauganna er margslungin saga sem geymir fróðleik, gleði og hlýju. Og ekki spillir fyrir að hér er á ferð spennandi frásögn af sprenghlægilegu fólki.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975761
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juli 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland