Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
4 of 6
Barnabækur
Hér er á ferðinni fjórða bókin um Afa ullarsokk eftir Kristján Hreinsson. Ferðin yfir fljótið segir frá einkennilegum atvikum sem þrátt fyrir allt eru hluti af ósköp venjulegri atburðarás. Barnshugurinn á það til að breyta eðlilegum aðstæðum í ævintýri og í þessum efnum eru Baddi og vinir hans engar undantekningar.
Furðuleg fjölskyldubönd og sérkennilegar týpur birtast okkur ljóslifandi í fjörlegri frásögn. Afi ullarsokkur er aldrei langt undan ef leysa þarf vanda eða gefa góð ráð. Hér togast á sælustundir og erfið augnablik þar sem viðkvæmar sálir kljást við gleði og sorg.
Sú hlýja sem afi ullarsokkur veit er þess eðlis að hún lætur engan ósnortinn.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975754
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juni 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland