Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
1 of 7
Barnabækur
Ramóna er í skólaferðalagi á Ítalíu til að skoða uppgröftinn í borginni Pompei, borginni sem grófst undir ösku þegar eldfjallið Vesúvíus gaus árið 79 e. Kr. Ramónu er hálf ómótt og hún fær undarlega tilfinningu í allan líkamann þegar hún skoðar gifsafsteypur af íbúum borgarinnar sem fórst í eldgosinu. Hún skríður undir bekk til að hvílsa sig og steinsofnar.
Skyndilega vaknar hún í fornri borg sem iðar af mannlífi. Hún hefur flust ti í tíma og er stödd í Pompei fyrir eldgosið! Hún verður dauðskelkuð. Hún veit að borgin mun eyðast og allir íbúarnir farast, líka hún og Theó ef þeim tekst ekki að forða sér í tæka tíð. En hún veit ekki hvenær eldfjallið Vesúvíus byrjar að gjósa. Verður það eftir hundrað ár, tíu ár eða tíu mínútur ...?
Aftur til Pompei er fyrsta bók Kim M. Kimselius sem sló í gegn árið 1997. Bókin hefur verið þýdd á mörg tungumál og nýtur vinsælda hjá breiðum aldurshópi. Kim M. Kimselius glæðir söguna um eldgosið í Pompei lífi og fer með lesandann í spennandi leiðangur aftur í tímann. Bók sem erfitt er að leggja frá sér.
Bókin er fyrsta sjálfstæða sagan um söguleg ævintýri Ramónu og Theós.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899234
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 april 2019
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland