Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Elsa er ósköp venjuleg 11 ára stelpa sem flytur í gamalt hús í Hafnarfirði. En þá fara undarlegir hlutir að gerast. Í húsinu virðist búa dularfullur náungi sem á bágt með að þola hávaða og fer að skipta sér af ýmsu. Draugurinn Móri er þó ekki alslæmur og fyrr en varir er hann orðinn vinur Elsu. Fjörleg og spennandi saga sem hlaut frábærar viðtökur þegar hún kom fyrst út. Draugar vilja ekki dósagos er fyrri bókin af tveimur þar sem draugurinn Móri kemur við sögu. Sjálfstætt framhald hennar er Draugur í sjöunda himni.
© 2008 Dimma (Hljóðbók): 9789935401847
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 april 2008
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland