Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
Barnabækur
Þegar Leifur læddist um borð í skipið hafði hann það eitt í huga að hefna föður síns. Hann grunaði ekki að hans biði ferð til Grænlands þar sem flest var ólíkt því sem hann átti að venjast heima á Íslandi.
Óvænt atvik verður til þess að Íslendingurinn ungi eignast vini meðal ínúíta og samlagast samfélagi þeirra.
Hér er ekki einungis sagt frá því þegar tveir gjörólíkir þjóðflokkar mætast heldur einnig frá lifnaðarháttum á mörkum hins byggilega heims.
Danski rithöfundurinn Jørn Riel hefur skrifað tugi bóka af margvíslegum toga og er margverðlaunaður fyrir störf sín. Ungur að árum var hann gripinn mikilli útþrá og heillaðist af framandi menningu. Hann bjó á Grænlandi 1951-63, vann fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Miðausturlöndum og í Pakistan 1964-71 en dvaldi einnig á þeim tímum í Vestur-Indíum, Suðaustur-Asíu og á heimskautasvæðum Kanada. Hann er nú búsettur í Kuala Lumpur í Malasíu.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179239718
Þýðandi: Jakob Jónsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 oktober 2019
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland