Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Sagan um Benjamín dúfu og vini hans er ein vinsælasta barnabók síðari tíma og hefur skilið eftir sig djúp spor hjá nokkrum kynslóðum íslenskra lesenda. Hér segir frá viðburðaríku sumri í lífi fjögurra vina.
Þeir stofna reglu Rauða drekans og Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti. Lífið virðist óslitið ævintýri en það koma brestir í vináttuna og kaldur raunveruleikinn ryðst inn í líf þeirra.
Fyrir utan Íslensku barnabókaverðlaunin 1992 hlaut Friðrik Erlingsson ýmsar aðrar viðurkenningar fyrir Benjamín dúfu. Bókin hefur komið út á fjölda tungumála og hlotið afar lofsamlega dóma. Gerð var kvikmynd eftir sögunni sem sýnd hefur verið víða um lönd og hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga.
© 2012 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417794
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2012
4.3
Barnabækur
Sagan um Benjamín dúfu og vini hans er ein vinsælasta barnabók síðari tíma og hefur skilið eftir sig djúp spor hjá nokkrum kynslóðum íslenskra lesenda. Hér segir frá viðburðaríku sumri í lífi fjögurra vina.
Þeir stofna reglu Rauða drekans og Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti. Lífið virðist óslitið ævintýri en það koma brestir í vináttuna og kaldur raunveruleikinn ryðst inn í líf þeirra.
Fyrir utan Íslensku barnabókaverðlaunin 1992 hlaut Friðrik Erlingsson ýmsar aðrar viðurkenningar fyrir Benjamín dúfu. Bókin hefur komið út á fjölda tungumála og hlotið afar lofsamlega dóma. Gerð var kvikmynd eftir sögunni sem sýnd hefur verið víða um lönd og hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga.
© 2012 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935417794
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2012
Heildareinkunn af 355 stjörnugjöfum
Sorgleg
Hjartahlý
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 355
Brynja Og Margrét
26 mars 2020
Geggjuð👍👍get ekki lýst henni hvað hún er góð😍😍😍
loser!
30 apr. 2020
Ekki góð bók firir svefnin (ég hlustaði á hanna um kvöld og sofnaði klukkan 12:30 )en annas er hún gjeggjuð 🤩🤩en rosa sorgleg ég fék kökk í hálsin 😢
steinunn
20 jan. 2020
Ég hef horft á myndina
.
16 apr. 2020
Ef þú hefur ághugá af kastala fólki þá er þetta....... DEFENELY BÓK FYRIR ÞIG!!! bros kall😋
Hafdis
13 maj 2020
Sorgleg og spennandi 😁😍😍 annars mjög skemmtileg 😁😁😁😁😁😁😁😁😁😁😁
Jörvar Þór
27 dec. 2019
Benjamín dúfa er mjög skemmtileg bók👍😘😄😍Góð bók fyrir svefninn😍👍
Kristín
27 apr. 2020
Æðisleg bók. Mæli með að hlusta með fjölskilduni
Sigrún
30 mars 2020
Ég hef horfið á hann og lesið bókina
fjöllan
27 apr. 2020
Hún er svo sorgleg en enn sorglegari í myndinni
Einar
16 aug. 2020
Mjög skemmtileg en líka sorgleg😁😰😓🇮🇸
Íslenska
Ísland