Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Esja er ung stúlka sem býr með fjallafólkinu upp á Bláfjalli, í felum fyrir nútímanum. Það er stranglega bannað að fara niður í borgina og refsingin við því er útlegð. Esja er hjartahlý og hugrökk en dálítið öðruvísi en hin fjallabörnin.
Eftir óvænta atburði lendir Esja niðri í borginni þar sem hún þarf að takast á við nýtt líf, fordóma og einelti en kynnist líka vináttu og trausti. Hún hittir borgarstrákinn Mána og saman reyna þau að leysa vanda Esju og takast á við mikla umhverfisvá sem ógnar öllu lífi á Bláfjalli.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179214814
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juni 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland