Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
Æsispennandi leikrit fyrir alla fjölskylduna sem segir sögu úr Skaftáreldum. Eftir gríðarlega jarðskjálfta hefst ógnvænlegt eldgos og skömmu seinna steypist hraunstraumur ofan af hálendinu. Sólveig litla og móðir hennar verða að flýja upp í fjallshlíð, þaðan sem þær horfa á bæinn sinn fara undir hraun. Við tekur ný og gjörbreytt tilvera, flótti og leit að húsaskjóli.
Með aðalhlutverkið fer Vala Frostadóttir en aðrir leikarar eru Andrea Ösp Karlsdóttir, Örn Árnason, Hilmar Guðjónsson, Hrefna Hallgrímsdóttir, Pétur Eggerz, Alda Arnardóttir og Sigrún Valbergsdóttir Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir, tónlist og hljóðmynd: Kristján Guðjónsson. Verkið er framleitt af Möguleikhúsinu og Storytel með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152142257
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland