Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3
Skáldsögur
Rit þetta inniheldur þrjár skáldsögur Einars Kárasonar, Þar sem djöfaleyjan rís, Gulleyjuna og Fyrirheitna landið fjalla um Reykjavík eftirstríðsáranna; skrautlegt mannlíf í braggahverfi og allt það umrót sem örar samfélagsbreytingar höfðu í för með sér. Söguhetjur bókanna eru meðal minnisstæðustu persóna í íslenskum skáldskap síðari ára og uppákomurnar ævintýralegar, enda er frásagnargleðin helsta kennimark höfundarins. Hér fylgir einnig formáli Auðar Jónsdóttur rithöfundar er birtist í afmælisútgáfu Djöflaeyjunnar árið 2015.
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336884
Útgáfudagur
Rafbók: 27 oktober 2020
Merki
3
Skáldsögur
Rit þetta inniheldur þrjár skáldsögur Einars Kárasonar, Þar sem djöfaleyjan rís, Gulleyjuna og Fyrirheitna landið fjalla um Reykjavík eftirstríðsáranna; skrautlegt mannlíf í braggahverfi og allt það umrót sem örar samfélagsbreytingar höfðu í för með sér. Söguhetjur bókanna eru meðal minnisstæðustu persóna í íslenskum skáldskap síðari ára og uppákomurnar ævintýralegar, enda er frásagnargleðin helsta kennimark höfundarins. Hér fylgir einnig formáli Auðar Jónsdóttur rithöfundar er birtist í afmælisútgáfu Djöflaeyjunnar árið 2015.
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336884
Útgáfudagur
Rafbók: 27 oktober 2020
Merki
Heildareinkunn af 2 stjörnugjöfum
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 1 af 2
Doddi
21 juli 2024
Get ekki hlustað á bókina eitthvað bilað
Íslenska
Ísland