Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3
Skáldsögur
Rit þetta inniheldur þrjár skáldsögur Einars Kárasonar, Þar sem djöfaleyjan rís, Gulleyjuna og Fyrirheitna landið fjalla um Reykjavík eftirstríðsáranna; skrautlegt mannlíf í braggahverfi og allt það umrót sem örar samfélagsbreytingar höfðu í för með sér. Söguhetjur bókanna eru meðal minnisstæðustu persóna í íslenskum skáldskap síðari ára og uppákomurnar ævintýralegar, enda er frásagnargleðin helsta kennimark höfundarins. Hér fylgir einnig formáli Auðar Jónsdóttur rithöfundar er birtist í afmælisútgáfu Djöflaeyjunnar árið 2015.
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336884
Útgáfudagur
Rafbók: 27 oktober 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland