Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
27 of 56
Barnabækur
Í anddyri veislu nokkurrar sitja tvær konur. Þær eru þó ekki allar þar sem þær eru séðar, því þegar betur er að gáð, reynist önnur þeirra vera ein af dísum Gæfunnar en hin er Sorgin sjálf. Gæfudísin hefur farið víða um daginn og gefið fólki af gæfu sinni. Hróðug segir hún Sorginni frá því að í dag sé afmælisdagur hennar, og því muni hún skilja eftir í fatahenginu eitt par af gæfuskóm þeirrar náttúru, að hver sem þá ber fær hverja sína ósk uppfyllta.
Sorgin telur litla gæfu muni fylgja þessum skóm, þvert á móti muni eigendur þeirra verða ósælir meðan þeir beri þá. Gæfudísin telur það af og frá, en Sorginni ratast satt á munn.
Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Gæfuskórnir" eru með lengri ævintýrum hans og eitt af fáum sem skiptast í marga kafla. Sögusviðið fylgir skónum milli ólíkra eigenda, sem hljóta misjöfn örlög. Boðskapurinn er skýr, við verðum að gæta að hvers við óskum okkur.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726238327
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726237672
Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 april 2020
Rafbók: 1 april 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland