Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
2
10 of 16
Barnabækur
”Hrafnasaga” er saga í bókaflokknum um Jólasveinana sem er samin og myndskreytt af Helga Valgeirssyni undir áhrifum af þjóðsögum og munnmælum um hina ástsælu jólasveina, sem allir þekkja. Ævintýrið fjallar um hvernig tröllafjölskyldan sem býr í hellinum í fjallinu fjarri mannabyggð eignast óvænt nýjan fjölskylduvin. Grýla er andvaka eftir síðustu jól og að lokum stendur hún upp og vekur jólaköttinn til að hafa svolítinn félagskap. Þau fara saman út úr hellinum til að gá til veðurs en þá finnur jólakötturinn eitthvað í snjónum sem þarfnast nánari athugunnar. Um hvernig sagan fer er hægt að lesa í þessari skemmtilegu bók um Grýlu og jólaköttinn. Einnig hafa komið út Í sama bókaflokki sagan: „Jólasveinarnir“, „Jólakötturinn“, „Jólasveinarnir á rassgatinu“ ásamt litabók og fleiri sögur eru í deiglunni.
© 2015 Helgi Valgeirsson (Rafbók): 9789935203618
Útgáfudagur
Rafbók: 22 september 2015
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland