Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
1 of 7
Barnabækur
Zach er nýfluttur í fámennan og nauðaómerkilegan smábæ úr hringiðu New York-borgar. Fljótlega kemst hann að því að það er eitthvað undarlegt á seyði í húsinu við hliðina og nágranni hans, Hanna, er í hættu. Þegar hann reynir að bjarga henni leysir hann óvart úr læðingi öll skrímsli og óverur sem faðir hennar, rithöfundurinn R.L. Stine hefur skapað.
Nú þurfa Zack, Hanna og Stine að koma skrímslunum aftur í bækurnar sem þau tilheyra, áður en heimurinn allur leggst í rúst. Það ætti ekki að vera mikið mál með höfundinn sjálfan sér við hlið.
Er það nokkuð?
© 2015 Bókabeitan (Rafbók): 9789935481078
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Rafbók: 25 september 2015
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland