Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Florida/Key West 2*
Slökkviliðsmaðurinn Stacy Williams veit tvennt með vissu um endurkomu sína til Key West. Í fyrsta lagi færir stöðuhækkunin henni og syni hennar fjárhagslegt öryggi. Í öðru lagi verður nánast útilokað að bæla niður minningarnar um ástríðufullu nóttina með lækninum Luis Durand. Þegar fellibyl er spáð við eyjarnar lendir hún í viðbragðshópi með hinum hávaxna, dökkhærða og rótlausa lækni. Um leið fær hún tækifæri til að gera játningu sem breyta mun lífi hennar.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180610193
Þýðendur: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 29 augusti 2022
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland