Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Julie og Rob McDowell gátu ekki hugsað sér lífið án hvort annars þar til hörmulegt slys sundraði fjölskyldu þeirra og hjónabandi.
Í fjögur ár hafa þau lifað aðskildu og innantómu lífi. En þegar fréttir berast af skógareldi sem nálgast Blue Mountains ákveða þau bæði að snúa aftur þangað til að bjarga eigum sínum sem tilheyra fortíð þeirra.
Nú eru þau innilokuð um jólin og Rob er ákveðinn í að sannfæra Julie um að það sé þess virði að berjast fyrir framtíð þeirra saman …
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180139953
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 28 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland