Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
44 of 56
Barnabækur
Á einu af fínu heimilunum ræðast tvö kertaljós við. Annað er steypt úr vaxi og finnur töluvert til sín. Það fær að lýsa inni hjá fína fólkinu og endist að auki umtalsvert lengur en önnur kerti. Hitt kertið er aðeins úr tólg. Þess hlutskipti er að lýsa í eldhúsinu, og þótt ekki sé það eins fínt og vaxkertið, þykir því þó nokkuð um að búa í sama herbergi og maturinn kemur úr.
Sagan gerist að veislukvöldi og er þá vaxkertið flutt inn í danssalinn og fær þar að taka þátt í gleðinni. Tólgkertinu er heldur annað hlutskipti ætlað, og ólíkara, en það á dálítið ferðalag fyrir höndum. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Kertaljósin" er ósköp falleg saga, sem fjallar á fínlegan hátt um hvernig gæðum heimsins er misskipt. Í ljós kemur þó að gleðin getur verið hin sama, hvort sem gleðiefnin eru lítil eða stór. Þá skiptir mestu nægjusemin, og að hver sé ánægður með sitt.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726238488
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726237511
Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 juni 2020
Rafbók: 24 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland