Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 3
Barnabækur
Sagan um það hvernig litli björninn og litla tígrisdýrið leituðu að hamingju heimsins
Litla björninn og litla tígrisdýrið dreymir um að finna mestu hamingju heimsins - mikið magn af gulli og gimsteinum. Og hvar eru slíkar gersemar yfirleitt grafnar? í jörðinni, auðvitað! Svo þeir byrja að grafa og leita allsstaðar. Janosch segir frá því á heillandi hátt hverja vinirnir hitta á ferðalagi sínu, hvernig þeir verða ríkir en missa allt aftur og verða svo hamingjusamir að lokum.
Janosch fæddist í Zabrze í Póllandi árið 1931. Hann hefur skrifað yfir 100 barnabækur, myndabækur og hefur skapað fjölda af sögum og persónum - og er stoltur faðir litla tígrisdýrsins, litla bjarnarins og allra vina þeirra. Hann hlaut þýsku unglingabókmenntaverðlaunin fyrir bók sína "Ferðin til Panama".
© 2023 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788728239674
© 2023 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728239162
Þýðandi: Hafliði Arngrímsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 maj 2023
Rafbók: 8 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland