Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.9
2 of 3
Barnabækur
Sumarliði og Sóldís eru flutt með pabba sínum og mömmu í kjallarann til flóttastelpunnar Karítasar. Þar er fullt af bókum sem þau gleypa í sig til að finna út hvernig lífið var í gamla daga þegar fólk átti síma og tölvur og reiðhjól.
Inni á milli bókanna leynast líka hátæknileg skilaboð frá fortíðinni! En rustarnir í Heiðardalnum hafa engu gleymt og senda njósnara til að grennslast fyrir um hvað þau eru að bardúsa þarna í kjallaranum.
Kopareggið er framhald Silfurlykilsins eftir Sigrúnu Eldjárn sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barnabóka, og var tilnefnd til bæði Barnabókaverðlauna Reykjavíkur og Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs. Hér í lestri Berglindar Öldu Ástþórsdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350682
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland