Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Sjálfsrækt
Kviknar er hispurslaust, skemmtilegt og svalandi fræðirit um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Hún er stútfull af reynslusögum íslenskra foreldra, góðum ráðum og frásögnum af skemmtilegum og erfiðum atvikum sem foreldrar upplifa í ferlinu öllu.
Kviknar svarar ótal spurningum sem brenna á verðandi foreldrum og hvetur til umræðu um feimnismál sem mæður og feður finna oft fyrir. Hún inniheldur fjóra kafla, getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu og er fjallað ítarlega um ferlið í hverjum og einum þeirra.
Kviknar er fyrsta bók sinnar tegundar á Íslandi og er hér í frábærum lestri höfundar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152154229
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 mars 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland