Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
„Besta bók Auðar.“ Jón Yngvi Jóhannsson / Kastljós
Fólkið í kjallaranum fjallar um Klöru sem ólst upp við frjálslyndi hippaforeldra og átti skrautlega æsku, en er nú í sambúð með ungum manni á uppleið. Ákveðin atvik verða til þess að hún gerir upp við hugsjónir foreldranna, jafnframt því sem hún tekst á við gildismat eigin kynslóðar. Um leið uppgötvar hún nýjar hliðar á sjálfri sér og eigin lífi.
Fólkið í kjallaranum er kraftmikil skáldsaga sem brýtur til mergjar ýmsar venjubundnar hugmyndir um lífið og tilveruna og knýr lesanda til afstöðu. Bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2004 og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ilmur Kristjánsdóttir les hér dásamlega, en hún fór jafnframt með hlutverk Klöru í uppsetningu Borgarleikhússins á samnefndu verki árið 2010.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180448352
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180448369
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 juni 2022
Rafbók: 24 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland