Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Óleyst sakamál 2*
Fyrir sex árum var unnusti Rosie March myrtur. Nú er einhver að ofsækja hana, ákveðinn í að koma í veg fyrir að hún komist að sannleikanum um morðið. Rannsóknarlögreglumaðurinn Max Krolikowski, verndari hennar, vill bara halda henni á lífi svo hann komist að því sem hún gæti verið að leyna.
En Max á sjálfur leyndarmál, hann er fyrrum hermaður og þjáist af áfallastreituröskun. Hann er í deild sem rannsakar köld mál og rannsóknin ætti að vera einföld. En þar sem aðalvitnið gæti verið í lífshættu verður hann að gerast lífvörður konunnar. Einnig verður hann að gæta þess að falla ekki fyrir konunni sem gæti verið blásaklaus … eða morðingi sem ætlar aftur að láta til skarar skríða.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290678
Þýðendur: Birgir Rúnar Davíðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 21 mars 2022
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland