Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
34 of 66
Andleg málefni
Þungamiðja bókar Nahúms er fall Níníveborgar, höfuðborgar Assýringa, hinna fornu fjenda Ísraelsmanna. Nahúm sér fall Níníve árið 612 f.Kr. sem dóm Guðs yfir grimmri og hrokafullri þjóð.
Nahúm lætur hins vegar ógert að koma við kaunin á samlöndum sínum. Óumdeilt er meðal ritskýrenda að Nahúm sé einn mesti stílsnillingur meðal ritspámannanna allra. Um guðfræðilegt vægi bókar hans eru skoðanir hins vegar mjög skiptar. Mörgum þykir takmörkuð guðfræðileg dýpt í að hlakka jafn drýgindalega yfir föllnum fjandmanni og Nahúm gerir. Aðrir sjá guðfræðilegt gildi bókarinnar felast í tákni Assýríu sem ríkis ágangs, grimmdar og heimsvaldastefnu.
Skipting ritsins
1.1–1.14 Dómur Guðs yfir Níníve
2.2–3.19 Fall Níníve
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553331
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland