Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Andleg málefni
Biblían er trúarrit kristinnar kirkju. Biblían skiptist í tvo aðalhluta, Gamla testamentið og Nýja testamentið. Í Gamla testamentinu eru 39 rit sem urðu til á mörgum öldum, en sumt af efni þeirra varðveittist í munnlegri geymd áður en það var fært í letur. Gamla testamentið rekur sögu Gyðingaþjóðarinnar og greinir frá trú hennar og menningu, en varpar jafnframt ljósi á sögu annarra fornra menningarþjóða í Mið-Austurlöndum.
Í Nýja testamentinu eru 27 bækur, sem hafa m.a. að geyma sögur af Jesú sagðar af lærisveinum hans, þ.e. guðspjöllin, en hið elsta þeirra er talið ritað um 80 e. Kr. Auk þess inniheldur Nýja testamentið bréf postulanna til kristinna safnaða víðsvegar í rómverska ríkinu og er hið elsta þeirra ritað um 56 e. Kr.
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553669
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland