Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
15 of 15
Barnabækur
Hlustaðu á 14 yndislegar sögur um Póstinn Pál!
Hvort sem hún er skoppandi, litrík, ísköld, svífandi, leynileg eða óvænt, tekst Palla alltaf að koma sendingum á réttan stað á réttum tíma með hjálp frá góðum vinum og kettinum Njalla.
Pósturinn Páll hefur verið fræg og dáð sögupersóna í sjónvarpsþáttum og bókum allt frá því um 1980. Palli ber út póst ásamt kettinum Njáli til íbúanna í Grænadal og sveitunum í kring.
John Arthur Cunliffe (1933-2018) var breskur barnabókahöfundur og sjónvarpsmaður. Hann er þekktastur fyrir bækur og sjónvarpsþætti um póstinn Pál sem hann skapaði í samvinnu við BBC.
Gefið út í fyrsta sinn af Buster Nordic A/S. © 2020 Woodland Animations Limited. Lic. Royal Mail Group plc. Allur réttur áskilinn. Hljóðbókin er gefin út af Buster Nordic A/S og Saga Egmont.
© 2021 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726774375
Þýðandi: Erla Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 mars 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland