Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
39 of 56
Barnabækur
Ungur konungsson sem lifir í vellystingum á sér engan draum heitari en að komast í Paradísargarð Biblíunnar. Hann veltir fyrir sér táknsögu testamentisins og kemst að þeirri niðurstöðu, að sjálfur hefði hann aldrei fallið í sömu freistni og áar hans Adam og Eva, heldur hefði hann lifað hamingjusamur í aldingarðinum alla tíð.
Dag nokkurn er hann á ferð í skógi nokkrum og kemst þar í kynni við einkennilega fjölskyldu, vindabræðurnar og móður þeirra. Þá býðst honum skyndilega óvænt tækifæri til að heimsækja garðinn sinn langþráða. En tekst honum að standa við sín háleitu loforð þegar til kastanna kemur?
Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Paradísargarðurinn" er ein þeirra sagna sem veltir upp þeim trúarlegu þemum sem algeng eru hjá Andersen. Aðalpersónan tekst á við hina sígildu spurningu hinnar trúuðu manneskju um viðskiptin við skilningstréð. Auk þess að vekja lesendur til umhugsunar blandar höfundur inn ævintýraminnum, þegar konungssonurinn hrekst af leið og kemur í ókunnugan helli. Lýsingarnar á Paradísargarðinum eru ljóslifandi, og vel til þess fallnar að vekja hryggð og samkennd með hinum fallna manni.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726238228
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726237771
Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 juni 2020
Rafbók: 24 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland