Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Nýi fógetinn í Trouble, Garrett Galloway, er ákveðinn í að jafna sig á áföllum fortíðarinnar. En þegar Laurel McCallister rekur slóð hans og biður um hjálp, getur hann ekki neitað þessum snjalla og fallega gagnagreini CIA. Hún er að leita að þeim sem drap fjölskyldu systurdóttur hennar ... og vill nú drepa hana líka.
Garrett, Laurel og litla frænka hennar sleppa á lítinn búgarð í Texas en hættan eltir. Hugrekki Garretts dregur úr tortryggni Laurel í garð hans og neistar kvikna. Nú verður honum að takast ætlunarverkið, ekki bara til að hefna fyrir fjölskyldu Laurel.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290081
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 27 april 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland