Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
5
Óskáldað efni
Rocky Horror fjallar um kærustuparið, Brad og Janet, sem leita ásjár í gömlum kastala úti á landi í aftakaveðri eftir að springur á bílnum hjá þeim. Þar hitta þau fyrir klæðskiptinginn og vísindamanninn Frank-N-Furter og allt hans teymi sem inniheldur afar skrautlegar persónur, m.a. nýjasta sköpunarverk klæðskiptingsins, vöðvatröllið Rocky. Unga parið glatar sakleysi sínu smám saman í þessum líflega félagsskap og lendir í ýmsum ævintýrum í kastalanum. Hárbeittur og eldfjörugur söngleikur með frábærri rokktónlist sem fjallar um mikilvægi þess að fá að vera sá sem maður er með öllum sínum sérkennum og sérstöðu.
Rocky Horror er löngu orðinn klassískur söngleikur sem sýndur hefur verið víða um heim. Hann var frumsýndur í Royal Court leikhúsinu í London árið 1973 en hefur gengið í nýrri uppfærslu í London sl. ár við frábærar viðtökur. Upp úr söngleiknum var gerð bíómyndin Rocky Horror Picture Show árið 1975 sem á sér stóran aðdáendahóp.
Söngleikurinn Rocky Horror á brýnt erindi um þessar mundir þegar valdamesta fólk heims ýtir undir og elur á ótta og hatri í garð jaðarhópa.
© 2018 Alda Music (Hljóðbók): 5690738597610
Þýðandi: Bragi Valdimar Skúlason
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 september 2018
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland