Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
52 of 56
Barnabækur
Haustdag einn sitja í niðdimmu fangelsi á brimsorfinni sjávarströnd fangar, hinir vestu óbótamenn. Í klefanum sínum sitja þeir ófrýnir og vondir. En þá gerist nokkuð undur. Ofurlítill geisli af haustsólarsetrinu smýgur inn og fellur á andlit eins fangans. Í sama bili hefur lítill söngfugl upp raust sína og syngur svolítinn lagstúf.
Þetta fallega tákn frá náttúrunni breytir ásjónu fangans, og hugsunum hans líka. Þó ekki sé nema örstutta hverfula sólarstund.
Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. „Sólargeislinn og fanginn" er örstutt saga, varla nema örsaga eða ljóð. Þrátt fyrir það býr hún yfir mikilli myndauðgi, líkingum og litum sem smjúga í gegnum huga lesandans, eins og sólargeilsar gegnum rimlaglugga. Í fáum orðum tekst Andersen að fanga undurstórt efni, og milli línanna má lesa heila sögu, jafnvel fleiri en eina.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726238334
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726237665
Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 oktober 2020
Rafbók: 9 november 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland