vigdís
18 feb. 2020
Bravó og til hamingju Sigurjón!
4.4
4 of 8
Óskáldað efni
Árið 1979 var kaldrifjað morð framið á Hverfisgötu og mátti helst líkja því við aftöku án ástæðu. Var hér kominn maðurinn sem ógnaði tveimur börnum með skammbyssu á heimili þeirra tíu árum áður? Þá kunna nýjar vísbendingar að varpa ljósi á hið dularfulla morð á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra árið 1968.
Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda undir lok tíunda áratugar síðustu aldar. Fyrsta þáttaröðin var í umsjón Sigursteins Mássonar sem einnig var þulur en í áranna raðir hefur rödd hans orðið einkennandi fyrir umfjöllun um íslensk sakamál. Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original og í þessari nýju spennuþrungnu þáttaseríu fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179737733
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 februari 2020
4.4
4 of 8
Óskáldað efni
Árið 1979 var kaldrifjað morð framið á Hverfisgötu og mátti helst líkja því við aftöku án ástæðu. Var hér kominn maðurinn sem ógnaði tveimur börnum með skammbyssu á heimili þeirra tíu árum áður? Þá kunna nýjar vísbendingar að varpa ljósi á hið dularfulla morð á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra árið 1968.
Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda undir lok tíunda áratugar síðustu aldar. Fyrsta þáttaröðin var í umsjón Sigursteins Mássonar sem einnig var þulur en í áranna raðir hefur rödd hans orðið einkennandi fyrir umfjöllun um íslensk sakamál. Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original og í þessari nýju spennuþrungnu þáttaseríu fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179737733
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 februari 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1067 stjörnugjöfum
Mögnuð
Upplýsandi
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1067
vigdís
18 feb. 2020
Bravó og til hamingju Sigurjón!
Bjarki
30 juni 2020
Áhugavert jj
Þórdís
18 apr. 2020
Yes very much
Solfrið
3 juni 2020
Mjög goður
Sigríður
17 juni 2020
Snilld
Ebba
5 apr. 2021
Frábærir þættir en alltaf sorglegt að heyra sögu barna sem dragast inn í svona mál 😥
Kristín
17 feb. 2020
Frábær bók
Jón
3 juni 2021
B
Steinunn
20 feb. 2020
4
Aðalsteinn
12 apr. 2020
Ágæt frásögn af gömlu máli.
Íslenska
Ísland