Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
36 of 66
Andleg málefni
Sefanía spámaður hefur að öllum líkindum starfað á síðari hluta sjöundu aldar f.Kr, það er í tíð Jósía konungs eins og segir í fyrsta versi ritsins. Ritið hefur að geyma kunnuglegt spámannlegt efni, kjarnyrta lýsingu er þar að finna á reiðidegi Drottins. Dómur er boðaður yfir Júda vegna dýrkunar framandi guða og í fyrsta hluta bókarinnar er boðaður allsherjardómur yfir veröldinni allri. Yfirbót er brýn vegna þess að dómurinn er nærri. Þó að Jerúsalem sé dæmd mun sá tími koma að Guð snýr við högum þjóðar sinnar og breytir smán í sæmd.
Skipting ritsins
1.1–2.3 Dagur dóms og reiði
2.4–2.15 Ræður gegn þjóðunum
3.1–3.20 Dómur Jerúsalem og endurlausn
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553355
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland