Ó
7 juli 2022
Ruglandi söguþráður sem endar skringilega
3.7
6 of 6
Skáldsögur
Hér er kominn sjötti og síðasti hluti í Skerinu! Ási kafar undir yfirborðið og gægist á bak við tjöldin … Allt er gott sem endar vel.
*** Þegar Ási vaknar einn og yfirgefinn á hótelherbergi eftir fyllerí er hann rólegur í fyrstu. Staðráðinn í að njóta lífsins á Tene með Pésa vini sínum heldur hann út í daginn, en gamanið fer fljótlega að kárna. Pési er horfinn, Ási er alls ekki svo viss um að hann sé ennþá á Tene, og eyjan sem hann virðist ekki komast af á sér dularfulla fortíð. Leit Ása að svörum leiðir yfirleitt til fleiri spurninga, en eitt er ljóst: Ási er í mikilli hættu.
Skerið er hljóðsería í sex hlutum þar sem farið er með hljóðbókarformið á næsta stig og engu er til sparað. Við stígum inn í hljóðheim Ása og fylgjum honum eftir í sannleiksleit sinni. Haraldur Ari Stefánsson er Ási, en með önnur hlutverk fara Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir sem Hildur, Guðmundur Ingi Þorvaldsson sem Leifur, Stefán Hallur Stefánsson sem Eyvindur og Svandís Dóra Einarsdóttir sem Rebekka.
Höfundar Skersins eru Áslaug Torfadóttir og Ragnar Egilsson. Skerið var sigurvegari Eyrans, hugmyndasamkeppni Storytel, árið 2021.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180358316
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juli 2022
3.7
6 of 6
Skáldsögur
Hér er kominn sjötti og síðasti hluti í Skerinu! Ási kafar undir yfirborðið og gægist á bak við tjöldin … Allt er gott sem endar vel.
*** Þegar Ási vaknar einn og yfirgefinn á hótelherbergi eftir fyllerí er hann rólegur í fyrstu. Staðráðinn í að njóta lífsins á Tene með Pésa vini sínum heldur hann út í daginn, en gamanið fer fljótlega að kárna. Pési er horfinn, Ási er alls ekki svo viss um að hann sé ennþá á Tene, og eyjan sem hann virðist ekki komast af á sér dularfulla fortíð. Leit Ása að svörum leiðir yfirleitt til fleiri spurninga, en eitt er ljóst: Ási er í mikilli hættu.
Skerið er hljóðsería í sex hlutum þar sem farið er með hljóðbókarformið á næsta stig og engu er til sparað. Við stígum inn í hljóðheim Ása og fylgjum honum eftir í sannleiksleit sinni. Haraldur Ari Stefánsson er Ási, en með önnur hlutverk fara Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir sem Hildur, Guðmundur Ingi Þorvaldsson sem Leifur, Stefán Hallur Stefánsson sem Eyvindur og Svandís Dóra Einarsdóttir sem Rebekka.
Höfundar Skersins eru Áslaug Torfadóttir og Ragnar Egilsson. Skerið var sigurvegari Eyrans, hugmyndasamkeppni Storytel, árið 2021.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180358316
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juli 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 207 stjörnugjöfum
Spennandi
Flókin
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 207
Ó
7 juli 2022
Ruglandi söguþráður sem endar skringilega
Inga
6 juli 2022
Ég hélt að þetta væri væri bara svona saga fyrir 30 - ára en stjörnunum fjölgaði eftiti hlustun á hverjum kafla og mér fynst þetta Frábært vel gert hjá öllum sem bæði sömdu þetta og lásu pesónurnar . En svona í lokin þá er ég 69 ára og hafði gaman að þessu . Takk fyrir
Helena
15 juli 2022
Svakalegt rugl
Ingibjörg G.
21 aug. 2022
Snilldar hugmynd, góð flétta, hraður söguþráður og æsispennandi. Gat ekki hætt að hlusta. Flottur flutningur. Minnir dálítið á sambland af bók og útvarpsleikriti. Vonandi er von á meiru af þessu tagi.
Íris Dögg
15 juli 2022
Æ, nei…..
María
24 juli 2022
Ágæt afþreying
Nína Margrét
30 aug. 2022
Alveg stórskemmtilegir þættir og vel leiknir 🙂👍 mig var líka alveg farið að gruna hvað væri í gangi þarna á eyjunni haha
Guðrún Ágústa
8 juli 2022
Èg hafði gaman af þessum sögum
Gunnar
1 aug. 2022
Geggjuð saga, vel skrifað og vel flutt. Skemmtilegt form, afkvæmi sögu og leikhúss. Meira svona❤️
Íris
8 aug. 2022
Mjög áhugavert concept , sagan var ekki frábær.
Íslenska
Ísland