Skræður: 15 – Siglingar, konur og framandi lönd: Endurminningar Sveinbjörns Egilsonar

Skræður: 15 – Siglingar, konur og framandi lönd: Endurminningar Sveinbjörns Egilsonar

4.4 Umsagnir
0
Episode
15 of 100
Lengd
58Mín.
Tungumál
íslenska
Gerð
Flokkur
Óskáldað efni

Sveinbjörn Egilson fæddist 1863, hann var kominn af íslensku menntafólki og honum var ætlað að ganga menntaveginn. En eftir einn vetur í prestaskólanum var útþrá hans orðin svo mikil að faðir hans gaf honum góðfúslega leyfi til að fara á sjóinn. Sveinbjörn sigldi til Bretlands og eftir ýmis ævintýri í Liverpool réði hann sig á stórt seglskip sem átti að sigla til Indlands. Þar með hófst mjög sögulegur sjómennskuferill Sveinbjörns sem hann lýsti sjálfur í æviminningum sínum sem eru mergjaðri en flestar slíkar bækur.


Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036
Cover for Skræður: 15 – Siglingar, konur og framandi lönd: Endurminningar Sveinbjörns Egilsonar

Other podcasts you might like ...