Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Manneskjusaga er skáldævisaga, byggð á raunverulegum atburðum um lífshlaup konu sem elst upp við ást og umhyggju en finnur aldrei sinn samastað í lífinu.
Björg er ellefu ára þegar hún herðir sig upp í að fá staðfestingu foreldra sinna á orðrómnum sem hefur borist henni: að hún sé platbarn, að mamma og pabbi séu ekki alvöru foreldrar hennar. Mitt í skelfingunni yfir þessari uppgötvun vaknar sú hugmynd að þarna hljóti að vera komin ástæðan fyrir því að henni finnist hún hvergi passa inn.
Eftir mikið suð tekst henni að telja foreldra sína, sem hafa ætíð elskað hana sem sína eigin, á að leyfa henni að verja sumri hjá blóðföður sínum og aldraðri móður hans. Það sumar verður ekki til þess að Björgu líði betur í eigin skinni.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179899264
© 2020 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935499936
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 mars 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
4.2
Skáldsögur
Manneskjusaga er skáldævisaga, byggð á raunverulegum atburðum um lífshlaup konu sem elst upp við ást og umhyggju en finnur aldrei sinn samastað í lífinu.
Björg er ellefu ára þegar hún herðir sig upp í að fá staðfestingu foreldra sinna á orðrómnum sem hefur borist henni: að hún sé platbarn, að mamma og pabbi séu ekki alvöru foreldrar hennar. Mitt í skelfingunni yfir þessari uppgötvun vaknar sú hugmynd að þarna hljóti að vera komin ástæðan fyrir því að henni finnist hún hvergi passa inn.
Eftir mikið suð tekst henni að telja foreldra sína, sem hafa ætíð elskað hana sem sína eigin, á að leyfa henni að verja sumri hjá blóðföður sínum og aldraðri móður hans. Það sumar verður ekki til þess að Björgu líði betur í eigin skinni.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179899264
© 2020 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935499936
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 mars 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
Heildareinkunn af 1159 stjörnugjöfum
Sorgleg
Hugvekjandi
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1159
Heiða
23 juli 2021
Af hverju í veröldinni þarf manneskja að lifa svona og deyja svona?! Virkilega vel fram sett saga sem tekur á hlutum sem við viljum helst ekki vita af - snúum að því blinda auganu núna eins og þá. Mikið vona ég að heittelskaðar dæturnar hljóti betri örlög.
Astros
29 juli 2020
Frábær lestur, bók sem snertir við manni
Brynhildur
21 maj 2020
sorgarsaga og því miður raunveruleiki margra
Svanfríður
5 maj 2020
Ótrúleg saga konu sem er jafngömul mér. Er hugsi yfir því hvernig gæfan snýst í ógæfu. Hefði verið hægt að hjálpa henni með viðeigandi læknishjálp á unga aldri ? Veit ekki og skil ekki hvaða hugtak nær yfir ásókn hennar í blóðföður sinn. Góð bók og vel lesin.
Helga
24 apr. 2021
Skil nú betur höfundinn en áður - vel skrifuð og næm frásögn ❤
Rebekka Thorlacius
5 juli 2022
Neibb
Sigrun
14 apr. 2020
Mögnuð og vel skrifuð. Lýsir á afar næman hátt ævi sem engin ætti að þurfa að lifa...... mjög vel lesin
Asdis
13 apr. 2020
Það tók á að hlusta á þessa sögu - ótrúlegar hörmungar sem sumt fólk þarf að upplifa mjög vel lesin
Anna
16 nov. 2020
Sorgleg 😭😭
Valgerður
11 sep. 2021
Já góð.
Íslenska
Ísland