Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
1 of 1
Óskáldað efni
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum breyttist í martröð þegar fólk tók að veikjast alvarlega eftir neyslu görótts drykkjar. Það sem átti að vera stærsta skemmtun ársins varð að hræðilegu máli sem hvíldi í þagnargildi um áratuga skeið.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179890995
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 april 2020
4.4
1 of 1
Óskáldað efni
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum breyttist í martröð þegar fólk tók að veikjast alvarlega eftir neyslu görótts drykkjar. Það sem átti að vera stærsta skemmtun ársins varð að hræðilegu máli sem hvíldi í þagnargildi um áratuga skeið.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179890995
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 april 2020
Íslenska
Ísland