4.4
1 of 8
Óskáldað efni
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum breyttist í martröð þegar fólk tók að veikjast alvarlega eftir neyslu görótts drykkjar. Það sem átti að vera stærsta skemmtun ársins varð að hræðilegu máli sem hvíldi í þagnargildi um áratuga skeið.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179890995
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 april 2020
4.4
1 of 8
Óskáldað efni
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum breyttist í martröð þegar fólk tók að veikjast alvarlega eftir neyslu görótts drykkjar. Það sem átti að vera stærsta skemmtun ársins varð að hræðilegu máli sem hvíldi í þagnargildi um áratuga skeið.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179890995
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 april 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1137 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Sorgleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1137
null
13 apr. 2020
Magnaðir þættir,og vel lesið
Guðmundur Ármann
19 dec. 2020
Spennandi
Sólbjörg Sólversdóttir
13 feb. 2021
Ekki sakamál enn sem komið er. Ólýsanlega flottur upplestur. Mætti lesa flestar þær bækur sem ég hlusta á.
Palina
9 apr. 2020
Frábært
þórey
27 maj 2020
Flott bók og vel lesin
Guðrún
1 juli 2020
Vel gert og fróðlegt.
Unnur
11 apr. 2020
Takk frábært 👍og góður lestur
Oddbjörg
27 juni 2023
Mjög fróðlegt
Anna
9 mars 2021
góð
Helga
8 apr. 2020
Magnaðir þættir!
Íslenska
Ísland