4.6
Skáldsögur
Góði dátinn Svejk er vonlaus hermaður. Hann ber enga virðingu fyrir valdi, gerir aldrei það sem honum er sagt, er gersamlega áhugalaus um að drepa óvini og bullar út í eitt. Ásamt félögum sínum, söfnuði kúnstugra karaktera, er hann fulltrúi litla mannsins í einum fáránlegasta hildarleik 20. aldarinnar, heimsstyrjöldinni fyrri, þegar milljónir ungra manna voru sendar út á vígvöllinn til þess eins að deyja fyrir föðurlandið.
Í þessari drepfyndnu sögu af góða dátanum, sem enginn veit hvort er fífl eða snillingur að leika fífl, tókst Jaroslav Hašek hið ómögulega: að gera stríð hlægilegt.
Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni komu fyrst út í Tékklandi á árunum 1920–23 en Hašek dó úr berklum áður en honum auðnaðist að ljúka verkinu. Þýðing Karls Ísfeld kom fyrir sjónir íslenskra lesenda á árunum 1942–43 og hefur æ síðan verið talin í hópi mestu snilldarþýðinga síðustu aldar.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935220738
Þýðandi: Karl Ísfeld
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 januari 2018
4.6
Skáldsögur
Góði dátinn Svejk er vonlaus hermaður. Hann ber enga virðingu fyrir valdi, gerir aldrei það sem honum er sagt, er gersamlega áhugalaus um að drepa óvini og bullar út í eitt. Ásamt félögum sínum, söfnuði kúnstugra karaktera, er hann fulltrúi litla mannsins í einum fáránlegasta hildarleik 20. aldarinnar, heimsstyrjöldinni fyrri, þegar milljónir ungra manna voru sendar út á vígvöllinn til þess eins að deyja fyrir föðurlandið.
Í þessari drepfyndnu sögu af góða dátanum, sem enginn veit hvort er fífl eða snillingur að leika fífl, tókst Jaroslav Hašek hið ómögulega: að gera stríð hlægilegt.
Ævintýri góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni komu fyrst út í Tékklandi á árunum 1920–23 en Hašek dó úr berklum áður en honum auðnaðist að ljúka verkinu. Þýðing Karls Ísfeld kom fyrir sjónir íslenskra lesenda á árunum 1942–43 og hefur æ síðan verið talin í hópi mestu snilldarþýðinga síðustu aldar.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935220738
Þýðandi: Karl Ísfeld
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 januari 2018
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 685 stjörnugjöfum
Fyndin
Hjartahlý
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 685
Kristján
17 sep. 2021
Fjórða skiptið sem ég fer í gegnum þessa frábæru bók
Jón
24 jan. 2022
Skil ekki neitt
Maggi
23 nov. 2020
þađ þarf ekkert ađ segja um þessa bók.hún er Rolls Roycinn
Agust
12 feb. 2020
Besta bók allra tíma!
Guðbjartur
25 aug. 2023
Alveg frábær bók
Jon Dan
2 jan. 2022
Good book
Aðalsteinn
23 aug. 2020
Skemmtileg skaáldsaga, frábær lesning. Gaman að hlusta.
null
12 jan. 2020
Góð b
Sigríður
4 nov. 2021
Klassískt verk
Bjargey
11 apr. 2021
A Classic!
Íslenska
Ísland