Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Skáldsögur
Skuggi ástarinnar er jafnan talið höfuðverk kúrdíska rithöfundarins Mehmeds Uzuns. Baksvið skáldsögunnar er uppreisn Kúrda við Ararat gegn Tyrkjum á árunum 1927–1930, en hún var skipulögð af Khoyboun-hreyfingunni undir forystu Memduhs Selîms sem er aðalpersóna bókarinnar. Í örlagasögu þessa útlæga kúrdíska menntamanns og frelsisbaráttumanns endurspeglast jafnframt örlög Kúrda, saga undirokaðrar þjóðar og baráttu hennar fyrir að halda í menningu sína, tungu og réttindi. Memduh Selîm stendur frammi fyrir sígildri glímu – milli persónulegrar hamingju og hugsjóna, milli ástar til stúlkunnar sem hann elskar og ástarinnar til þjóðar sinnar. Áhrifarík og ljóðræn söguleg skáldsaga um grimm örlög og sterkar ástríður.
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215826
Þýðandi: Einar Steinn Valgarðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 6 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland