Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
Á myrkum vegi um miðja nótt hrapar bifreið í gljúfur. Illa brenndur sleppur ökumaðurinn lifandi frá slysinu. Hann þolir óbærilegar kvalir og sársaukafulla meðferð á sjúkrahúsinu í þeirri einu von að verða nægilega hraustur til að fremja sjálfsmorð.
Þá birtist hin leyndardómsfulla Marianne Engel myndhöggvari. Hún fullyrðir að þau séu elskendur frá fyrra lífi, í Þýskalandi á miðöldum. Hann málaliði og leiguþý og hún skrifari og nunna í klaustrinu Engelthal.
Marianne segir ævintýraríkar sögur frá fyrra lífi þeirra, m.a. frá Íslandi og Japan. Því meira sem þær fléttast saman, sljóvgast ruddaskapur hans og vantrú – brátt neyðist hann til að trúa hinu ótrúlega.
Steindrekinn er villt og fallegt ferðalag sem spannar heimsálfur og aldir. Heillandi saga sem fær lesandann til að trúa á kraftaverk, ást og eilífan mátt frásagnarlistarinnar.
---
„Frábær bók!“ – Politken
„Verk í heimsklassa“ – Boston Globe
„Öflug og áhrifamikil" — New York Times
„Mögnuð saga“ – Washington Post
„Flott frumraun“ – USA Today
© 2024 Skinnbok (Hljóðbók): 9789979646754
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 juli 2024
Merki
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland